YFIRLÝSING

 

 

-Ég lofa að þjónusta þjóð mína af alúð og umhyggjusemi án undanbragða.

-Ég mun verja land og þjóð í hvívetna fyrir illvirkjum og drullusokkum.

-Ég ber hag þjóðarinnar fyrir brjósti við alla ákvarðanatöku sem mun við mér blasa.

-Ég sver fósturjörðinni hollustu næstu fjögur árin og lofa því að gera góð skil á áformum mínum ár hvert í áramótaávarpi sem sjónvarpað yrði um allt land.

-Ég hef listina í forgrunni, því listin er alþjóðlegt tungumál sem allir þurfa og skilja.

-Ég vil virkja þjóðina alla til góðra verka og hvetja landsmenn til að sýna börnum sínum gott fordæmi með jákvæðu og uppbyggilegu hugarfari.

-Ég ætla alla leið.

 


© Snorri Asmundsson
Kosningasjóður. Reikningsnr.: 303-26-77777 Kt: 131166-4199